Einkasonurinn var að borða ávexti eftir kvöldmat.
Einkasonurinn: "Ef maður borðar grænmeti (NB. grænmeti = ávextir) þá verður maður sterkur en ekki ef maður borðar súkkulaði."Þá hafið þið það!
Móðirin: "Nú hvað gerist ef maður borðar súkkulaði?"
Einkasonurinn: "Ef maður borðar súkkulaði þá verður maður klístraður... .... og einmanna."
Ummæli