... þegar maður er að svæfa einkasoninn og hann snýr sér að manni, klappar manni á kinnina og segir: "allt í lagi, allt í lagi" svona til að passa mann aðeins. Þessir litlu hlutir gefa lífinu gildi. Það má nú taka fram að ég geri þetta oft við hann. Klappa honum ef hann er eitthvað órólegur þegar ég er að svæfa og segi allt í lagi eða svona karlinn minn.
Hann sagði þetta við mig um daginn eins og ég nefndi hér í fyrradag og svo við föður sinn í kvöld. Svona lagað bætir allt annað upp.
Hann sagði þetta við mig um daginn eins og ég nefndi hér í fyrradag og svo við föður sinn í kvöld. Svona lagað bætir allt annað upp.
Ummæli