Er á fullu að undirbúa fjögurrára afmæli sem verður haldið hérna kl. 14 á morgun. Þriðja kakan í ofninum og nóg að gera. Ég ætla að reyna að búa til Spidermanköku sem var einlæg ósk einkasonarins, ég er þó ekki alveg viss um hvernig það tekst til enda ekki fræg fyrir listræna hæfileika mína, það endar kannski bara með einfaldri súkkulaðiköku. Best að halda áfram.
Uppfært: Ein mynd segir meira en þúsund orð:
.JPG)
.JPG)
.JPG)
Uppfært: Ein mynd segir meira en þúsund orð:
Ummæli