Einkasonurinn er byrjaður aftur á sundnámskeiði og móður hans til mikillar gleði hafði hann ekki gleymt neinu, vonandi að allar sundferðirnar í sumar hafi haft einhver áhrif. Við skemmtum okkur vel í sundi hjá Sóley eða Sólí eins og einkasonurinn kallar sundkennarann.
Veðrið var heldur betur gott í dag, vona að það verði líka gott um helgina og þá sérstaklega á sunnudaginn og á öllu landinu. Meira um plan helgarinnar síðar.
Veðrið var heldur betur gott í dag, vona að það verði líka gott um helgina og þá sérstaklega á sunnudaginn og á öllu landinu. Meira um plan helgarinnar síðar.
Ummæli