Nú árið er liðið í aldanna skaut en ég ætla nú ekki að rifja það upp hér og eina áramótaheitið sem ég ætla að gefa er að ég vona að ég eigi jafn skemmtilegt ár árið 2008 eins og árið 2007 var.
Annars flæddi inn í geymsluna hjá okkur í gær og eiginmaðurinn varði frídeginum sínum í það að laga til í geymslunni og þurrka upp bleytu. Sem betur fer flæddi ekki mikið og það skemmdist ekki mikið. Það hefur staðið til í hálft ár að laga til í geymslunni þannig að þetta var svona lán í óláni en alltaf fúlt að svona komi fyrir.
Annars flæddi inn í geymsluna hjá okkur í gær og eiginmaðurinn varði frídeginum sínum í það að laga til í geymslunni og þurrka upp bleytu. Sem betur fer flæddi ekki mikið og það skemmdist ekki mikið. Það hefur staðið til í hálft ár að laga til í geymslunni þannig að þetta var svona lán í óláni en alltaf fúlt að svona komi fyrir.
Ummæli
PS gleðilegt nýtt ár!