Já, það er bara komið að því. Sumarfrí mínu sem ætti kannski frekar að kallast veikindafrí er lokið. Á morgun byrja ég aftur að vinna eftir um fjögurra vikna sumarfrí, þar af a.m.k. tvær vikur rúmliggjandi og hinar tvær vikurnar meira og minna slöpp.
Það er svo sem ágætt að fara að vinna aftur, þá byrjar rútínan og ég get farið að hlakka til að fara aftur í frí. Lofa samt að lifa fyrir daginn í dag.
Það er svo sem ágætt að fara að vinna aftur, þá byrjar rútínan og ég get farið að hlakka til að fara aftur í frí. Lofa samt að lifa fyrir daginn í dag.
Ummæli