Sumarfríið styttist að eins í annan endann vegna veikinda, það eru sem sagt 2/3 fjölskyldunnar búinn að taka út veikindi í sumarfríinu. Þetta verður því þekkt sem veikindasumarfríið mikla 2007. Þegar heilsan var sem best skemmtum við okkur vel og sumarfríð stóð sko alveg undir nafni og við gerðum allt sem skemmtilegt er að gera í sumarfríinu. En myndir segja meira en 1000 orð. Við...
...fengum góða gesti
Ummæli