Já páskaliljan er víst ennþá veik. Skil ekkert í þessu. Er voða hress inná milli en svo ríkur hitinn upp í 38,5°C. Mætti halda að hitamælirinn sé bara bilaður, nánast alltaf sami hiti en mér líður nú ekki sem best og er því nokkuð viss um að hitamælirinn sé ekki að plata mig. Því miður þá sé ég fram á að vera heima líka á morgun. Ég er kominn með hundleið á því að sitja heima, hvað á ég að gera?
Nú er ég hætt að tala um veikindi enda að koma vor og ekki meiri veikindi - að minnsta kosti í bili.
Nú er ég hætt að tala um veikindi enda að koma vor og ekki meiri veikindi - að minnsta kosti í bili.
Ummæli