Ég ætla að nota tækifærið og óska einkabróður mínum innilega til hamingju með 30 ára afmælið í dag og ég vona að hann njóti dagsins. Þegar ég var 13 ára þá var pabbi minn 33 ára og mér fannst hann alveg hundgamall. Núna finnst mér 30 ára vera bara ungt enda litli bróðir minn núna búinn að ná þeim aldri. Svona er aldur afstæður.
Til hamingju með afmælið!
Til hamingju með afmælið!
Ummæli