Helgin var fín, sem samanstóð m.a. af barnaafmæli, bókasafnsheimsókn og salíbunum í snjóþotunni. Einkasonurinn er heillaður af náttúrugripasafninu sem er á bókasafninu og gæti eytt þar heilu klukkutímunum. Einnig eru ljónasporinn sem leiða mann í barnabókadeildina frekar spennandi. Verst að maður finnur aldrei þetta ljón, í staðinn tökum við bara ævintýrabækur um Hans og Gretu og Þyrnirós sem eru alveg að slá í gegn þessa dagana.
Helgin var fín, sem samanstóð m.a. af barnaafmæli, bókasafnsheimsókn og salíbunum í snjóþotunni. Einkasonurinn er heillaður af náttúrugripasafninu sem er á bókasafninu og gæti eytt þar heilu klukkutímunum. Einnig eru ljónasporinn sem leiða mann í barnabókadeildina frekar spennandi. Verst að maður finnur aldrei þetta ljón, í staðinn tökum við bara ævintýrabækur um Hans og Gretu og Þyrnirós sem eru alveg að slá í gegn þessa dagana.
Ummæli