Smá update!
Einkasonurinn fylgist spenntur með snjókomunni og hleypur á 5-10 mínútna fresti út í glugga og spyr af hverju við drífum okkur ekki bara út. Hefur smá áhyggjur af því að það verði komin rigning á morgun og áðan þegar hann kíkti út heyrðist í honum "allt er orðið snjótt" sem þýðir líklega að allt er orðið snjóhvítt! Best að drífa barnið upp í rúm.
Einkasonurinn fylgist spenntur með snjókomunni og hleypur á 5-10 mínútna fresti út í glugga og spyr af hverju við drífum okkur ekki bara út. Hefur smá áhyggjur af því að það verði komin rigning á morgun og áðan þegar hann kíkti út heyrðist í honum "allt er orðið snjótt" sem þýðir líklega að allt er orðið snjóhvítt! Best að drífa barnið upp í rúm.
Ummæli