Hálfur mánuður í sumarfrí og ég er farinn að telja niður, geri fastlega ráð fyrir að þá farið að rigna.
Ætluðum eiginega í útilegu um helgina en vorum svo ekki stemmd fyrir það og í staðinn þá áttum við yndislega helgi í rólegheitum heima hjá okkur og í göngutúrúm um nágrennið þar sem við rákumst meðal annars á þetta (sjá mynd) . Sem sagt gerðum bókstaflega ekki neitt og það var gaman.
Ummæli
Takk fyrir síðast það var svo gaman hjá okkur og gaman að sjá hvað Gunnhildur er ánægð með íbúðina sína. Við erum að fara norður vonandi ekki í rigninguna en það eru einhverjar líkur á því. Við förum á nýja bílnum á miðvikudag. Heyrumst og sjáumst Lilja mín og skemmtu þér vel.
Kveðja Magga.