Ég er svo feginn...
- að ég er búinn að kaupa allar jólagjafirnar nema þrjár.
- að ég er búinn að ákveða þessar þrjár jólagjafir sem ég á eftir.
- að ég á ekki eftir að fara í margar búðir fyrir jólinn.
- að ég ég er búinn að baka eina smákökutegund fyrir jólin og ætla bara að baka fleiri ef mig langar til.
- að ég er búinn að skreyta fyrir jólin heima hjá mér (nema jólatréð)
- þurfa ekki að fara út í jólastressið.
Ummæli