Nýr bíll
Jæja undur og stórmerki hafa gerst í litlu fjölskyldunni á Holtsgötunni. Já nýr fjölskyldumeðlimur hefur litið dagsins ljós, ekki manneska en engu að síður fullgildur meðlimur. Við Siggi festum nefnilega kaup á nýjum bíl í gær. Við keyptum vínrauðan Renault Megane Classic árgerð 1998. Við erum nokkuð ánægð með hann þó hann sé keyrður svolítið mikið en auðvitað miklu nýrri bíll en við áttum fyrir. Það er náttúrulega voða hamingjua hérna hjá okkur enda þarf ekki mikið til.
Nú er bara að finna út hvað barnið á svo að heita... ...kannski Rauði Rúdolf!
Jæja undur og stórmerki hafa gerst í litlu fjölskyldunni á Holtsgötunni. Já nýr fjölskyldumeðlimur hefur litið dagsins ljós, ekki manneska en engu að síður fullgildur meðlimur. Við Siggi festum nefnilega kaup á nýjum bíl í gær. Við keyptum vínrauðan Renault Megane Classic árgerð 1998. Við erum nokkuð ánægð með hann þó hann sé keyrður svolítið mikið en auðvitað miklu nýrri bíll en við áttum fyrir. Það er náttúrulega voða hamingjua hérna hjá okkur enda þarf ekki mikið til.
Nú er bara að finna út hvað barnið á svo að heita... ...kannski Rauði Rúdolf!
Ummæli