Vá hvað ég var þreytt í gær. Vorum að laga til í geymslunni allan sunnudaginn alveg langt fram á kvöld og jafnvel fram á nótt og þó að hún líti miklu betur út þá er það verk sko alls ekki búið.
Var svo með konuboð á mánudaginn. Þar sem gekk svo hægt að laga til á sunnudaginn ákvað ég að taka mér frí eftir hádegi og klára það sem klárað varð fyrir konuboðið. Boðið heppnaðist auðvitað mjög vel og allir voru sáttir þar á meðal gestgjafinn.
Ég var hinsvegar svo þreytt eftir stuð helgarinnar sem sem sagt náði fram á mánudagskvöld að ég sofnaði bara fyrir kl. 21 í gær með einkasyninum, vá hvað það var næs!
Var svo með konuboð á mánudaginn. Þar sem gekk svo hægt að laga til á sunnudaginn ákvað ég að taka mér frí eftir hádegi og klára það sem klárað varð fyrir konuboðið. Boðið heppnaðist auðvitað mjög vel og allir voru sáttir þar á meðal gestgjafinn.
Ég var hinsvegar svo þreytt eftir stuð helgarinnar sem sem sagt náði fram á mánudagskvöld að ég sofnaði bara fyrir kl. 21 í gær með einkasyninum, vá hvað það var næs!
Ummæli