Úppúr miðnætti hóf einkasonurinn að kasta upp og hélt þeim leik áfram í alla nótt. Því var lítið sofið og þvottavélin var í gangi í meira og minna í alla nótt. Það var því þreytt fjölskylda í dag enda sofnuðum við öll eftir hádegi. Hann var samt voða duglegur og aumingja barnið reyndi að hughreysta foreldrana, "þetta er bara vatn, pabbi" sagði hann í eitt skiptið í nótt þegar hann var að kasta upp.
Við hjónin fórum þó á jólabrunch á nítjándu hæðina í turninum í Kópavogi í hádeginu með góðum vinum. Enda pestin horfin þá en ég skil ekki af hverju ælupestir koma alltaf á næturna. Jólabrunchinn gerði þvílika lukku og ég er ennþá södd. Gaman að hitta góða vini og ekki spillti maturinn fyrir.
Svo er það bara síðasta vikan fyrir jól á morgun.
Við hjónin fórum þó á jólabrunch á nítjándu hæðina í turninum í Kópavogi í hádeginu með góðum vinum. Enda pestin horfin þá en ég skil ekki af hverju ælupestir koma alltaf á næturna. Jólabrunchinn gerði þvílika lukku og ég er ennþá södd. Gaman að hitta góða vini og ekki spillti maturinn fyrir.
Svo er það bara síðasta vikan fyrir jól á morgun.
Ummæli