... að vera í sumarfríi. Ég nýt þess í botn að vera í sumarfríi og bongóblíðunnar. Dagurinn í dag var hálfgerður letidagur en endaði með því að ég fór í dótabúð (ferð sem einkasonurinn var búinn að bíða eftir alla vikuna), til læknis og svo í kjörbúðina.
Reyndar hef ég bæði þurft að fara bæði til tannlæknis og læknis í vikunni og það út af sama vandamálinu, getið þið nú. NB. Bæði tannlæknirinn minn og læknirinn minn eru í sumarfrí og því ekki hægt að ná í þau. Það er greinilega eitthvað með mig og skipulögð sumarfrí, enda alltaf hjá læknum! sbr. sumarfríið í fyrra.
Reyndar hef ég bæði þurft að fara bæði til tannlæknis og læknis í vikunni og það út af sama vandamálinu, getið þið nú. NB. Bæði tannlæknirinn minn og læknirinn minn eru í sumarfrí og því ekki hægt að ná í þau. Það er greinilega eitthvað með mig og skipulögð sumarfrí, enda alltaf hjá læknum! sbr. sumarfríið í fyrra.
Ummæli