Þessi síða er greinilega komin í sumarfrí, aðeins á undan mér en ég byrja að í "stóra" sumarfríinu mínu 17. júlí er þó búinn að taka nokkra daga í júní. Það er svo sem ágætt að vera ekki að hanga í tölvunni þegar veðrið er svona gott.
Ég þarf þó að koma að gullkorni frá einkasyninum, svona þannig að ég gleymi því ekki. Faðir hanns fór í golf í gær og við vorum bara tvö að borða kvöldmatinn. Það var frekar mikið að gera hjá Kristófer Óla og ég var alveg að missa þolinmæðina. Hann kom þá með gullkorn sem fékk mig til að skellihlæja.
Ég þarf þó að koma að gullkorni frá einkasyninum, svona þannig að ég gleymi því ekki. Faðir hanns fór í golf í gær og við vorum bara tvö að borða kvöldmatinn. Það var frekar mikið að gera hjá Kristófer Óla og ég var alveg að missa þolinmæðina. Hann kom þá með gullkorn sem fékk mig til að skellihlæja.
Einkasonurinn: "Af hverju ertu alltaf að skamma mig"Til hamingju með afmælið í dag Magga!
Móðirin (þreytt): "Ef þú hlustaðir á mig og færir eftir því þá þyrfti ég ekki að vera alltaf að skamma þig"
Einkasonurinn : "Æ, ég heyri stundum ekki nógu vel"
Ummæli
Maggie Sue
Kv. Hulda María