Sáum lögregluna vera að mæla hraðann í dag þegar við vorum að keyra, við vorum að sjálfsögðu á löglegum hraða. Við spurðum þá einkasoninn hvort hann ætlaði ekki að verða lögga, það var lítið um svör svo ég spurði hann aftur: "Hvað ætlar þú að verða þegar þú verður stór?" Þá stóð ekki á svörum.
Þá vitið þið það.
"Bubbi, ég ætla að verða Bubbi og syngja Rómeo og Júlía"
Þá vitið þið það.
Ummæli