Einkasonurinn: "Mamma, hvað ertu að borða."Vongóður um að hafa nappað mömmu sína borða nammi og gæti þá jafnvel snýkt eitthvað handa sjálfum sér.
Móðirin: "Furuhnetur."Sýnir einkasyni sínum skál af furuhnetum sem átti að fara út á salatið.
Einkasonurinn (steinhissa): "Ha, FURÐUHNETUR!"
Ummæli