Mamma afhverju...
...verður jarðskjálfi?
...er barbapabbi búinn að breyta sér í baðkar?
...er pabbi svona sterkur?
...snjóar?
...er himinninn blár?
Ó, já einkasonurinn er farinn að taka betur eftir umhverfi sínu og hvað þar gerist og vill fá að vita ALLT. Ég hef því miður ekki alltaf svörin, t.d. hvernig útskýrir maður fyrir þriggja ára barni hvernig jarðskjálfti veður til. Ég byrjaði á flóknu fræðilegu skýringunni sem ég lærði í landafræði í Háskólanum hérna um árið. Sá þó fljótlega að það dugði nú ekki og notaði því einfaldari útgáfuna. "Það er af því að jörðin verður stundum svo þreytt!!!!!!!!".
...verður jarðskjálfi?
...er barbapabbi búinn að breyta sér í baðkar?
...er pabbi svona sterkur?
...snjóar?
...er himinninn blár?
Ó, já einkasonurinn er farinn að taka betur eftir umhverfi sínu og hvað þar gerist og vill fá að vita ALLT. Ég hef því miður ekki alltaf svörin, t.d. hvernig útskýrir maður fyrir þriggja ára barni hvernig jarðskjálfti veður til. Ég byrjaði á flóknu fræðilegu skýringunni sem ég lærði í landafræði í Háskólanum hérna um árið. Sá þó fljótlega að það dugði nú ekki og notaði því einfaldari útgáfuna. "Það er af því að jörðin verður stundum svo þreytt!!!!!!!!".
Ummæli