Já, sjúklingurinn ég er að skríða saman. Er þó alls ekki orðinn nógu góð og þegar ég lagði mig í dag með einkasyninum glaðvaknaði ég eftir korter við hóstann í sjálfum mér. Gat að minnsta kosti gert smá húsverk í dag þannig að batahorfurnar eru loksins í rétta átt. Nú hef ég ekki komið út fyrir hússins dyr í heila viku og er ekki viss um að ég geti farið út á morgun. Þetta sumarfrí verður því þekkt sem innifríið mikla og ég HATA hósta.
Sögur úr úthverfinu