Á mánudaginn fór ég ásamt einkasyninum heim til samstarfskonu minnar og við týndum fullt af rifsberjum. Ég elska rifsber, bestu ber fyrir utan jarðaber. Jæja, ég týndi og einkasonurinn hafði meiri áhuga á tampolíni sem var í garðinum.
Ég fékk vænan haug af rifsberjum og aðeins af sólberjum og í kvöld hafði ég loksins tíma til að bút til smá sultu og það tókst bara vel, þó að ég segi sjálf frá. Ég verð seint talin húsmóðursleg en ég er nú nokkuð stollt af því núna krukkur af heimatilbúinni sultu inni í ískáp, sem ÉG bjó til.
Ég fékk vænan haug af rifsberjum og aðeins af sólberjum og í kvöld hafði ég loksins tíma til að bút til smá sultu og það tókst bara vel, þó að ég segi sjálf frá. Ég verð seint talin húsmóðursleg en ég er nú nokkuð stollt af því núna krukkur af heimatilbúinni sultu inni í ískáp, sem ÉG bjó til.
Ummæli