Ég er ein af þeim sem finnst barnið mitt óheyrilega fyndið, jæja hverjum finnst það ekki um barnið sitt.
Hér kemur einn úr brandarhorni Kristófers Óla. En einkasonurinn var að stríða pabba sínum í kvöld með því hvað hann væri gamall.
Hér kemur einn úr brandarhorni Kristófers Óla. En einkasonurinn var að stríða pabba sínum í kvöld með því hvað hann væri gamall.
Sonurinn: "Pabbi þú ert bara kall"
Faðirinn: "Nei ég er ekki karl"
Sonurinn: "Jú, þú ert 3000 kall"
Ummæli