Sjaldan hefur nokkur verið svona ánægður með verðlaunapeninginn eins og einkasonurinn þó að hann hafi haft nokkrar áhyggjur af því að þeir sem hlaupa ekki allt hlaupið fengju ekki verðlaunapening. Peningurinn fór ekki af hálsinum fyrr en hann fór að sofa og þá bað hann mig vinsamlegast um að passa verðlaunapeninginn og rétti mér hann. Einnig benti hann mér á að passa vel að læsa fram á gang svo að verðlaunapeningnum yrði nú ekki stolið í nótt.
Sjaldan hefur nokkur verið svona ánægður með verðlaunapeninginn eins og einkasonurinn þó að hann hafi haft nokkrar áhyggjur af því að þeir sem hlaupa ekki allt hlaupið fengju ekki verðlaunapening. Peningurinn fór ekki af hálsinum fyrr en hann fór að sofa og þá bað hann mig vinsamlegast um að passa verðlaunapeninginn og rétti mér hann. Einnig benti hann mér á að passa vel að læsa fram á gang svo að verðlaunapeningnum yrði nú ekki stolið í nótt.
Ummæli
Gaman að sjá að þú ert komin aftur, ég hef saknað þess að lesa fréttir af þér.
Bergrún