Gengur eitthvað erfiðlega að koma sér í gírinn aftur eftir hið ljúfa líf í sól og hita í Florida. Tímamismunurinn eitthvað að stríða mér, sofna seint á kvöldin og vakna seint á morgnanna dauðþreytt.
Ég fattaði það í dag að það eru að koma jól þannig að maður getur farið að hlakka til þeirra og njóta aðventunnar. Já, það er alltaf eitthvað.
Nota svo tækifærið og óska vinkonu minni henni Möggu í Hveragerði til hamingju með daginn.
Ég fattaði það í dag að það eru að koma jól þannig að maður getur farið að hlakka til þeirra og njóta aðventunnar. Já, það er alltaf eitthvað.
Nota svo tækifærið og óska vinkonu minni henni Möggu í Hveragerði til hamingju með daginn.
Ummæli