Enn einu sinni komið frí. Þetta er bara algjört letilíf. En ég gat nú ekki sofið út, ó nei. Ég var svo þreytt í gær að ég fór bara að sofa kl. 23.00 en Siggi var í snóker með vinnufélögunum. En í staðinn vaknaði ég kl. 7.00 eins og vanalega og þá var mín sko bara búin að sofa út og gat ekki sofið lengur.
Siggi fór að hjálpa pabba kl. 7.30 að tæma einhvern gám og svo fór hann í vinnuna beint í framhaldi af því þannig að ég er ein heima í kotinu og hef það gott. Já, þetta er sko algjört letilíf.
Siggi fór að hjálpa pabba kl. 7.30 að tæma einhvern gám og svo fór hann í vinnuna beint í framhaldi af því þannig að ég er ein heima í kotinu og hef það gott. Já, þetta er sko algjört letilíf.
Ummæli