Litli bróðir minn á afmæli í dag, hann er hvorki meira né minna en 31 árs. Þá fer ég alltaf að spá í hvað ég sé gömul því hann segir að ég þurfi alltaf að bæta fimm árum við aldurinn hans og ég sem er bara 29 ára. Eitthvað að klikka á stærðfræðinni hérna.
En til hammó með ammó litli bróðir.
Ummæli