Aumingja borgarbarnið mitt sem hefur varla séð snjó síðustu ár var að segja mér að á Akureyri væri sko gaman að vera enda mikill snjór þar.
"Á Akureyri er svo mikið af snjó að þar eru kaflar af snjó"
Held að hann hafi átt við skafla af snjó!
Ummæli