Pabbi gamli á afmæli í dag en hann er tæplega tuttugu árum eldri en ég en segist alltaf vera 19 eða 29 ára. Ég óska honum enn og aftur innilega til hamingjum með daginn og eitt árið í viðbót. Skrapp í Smáralindina eftir vinnu og keypti handa honum smá afmælisgjöf.
Veit ekki alveg hvernig ég á að taka því en þegar við vorum að keyra heim í dag, yfir allar hraðahindranirnar sem eru á Digranesvegi þá heyrðist í syni minum í aftursætinu; keyra varlega, keyra varlega!!!
Veit ekki alveg hvernig ég á að taka því en þegar við vorum að keyra heim í dag, yfir allar hraðahindranirnar sem eru á Digranesvegi þá heyrðist í syni minum í aftursætinu; keyra varlega, keyra varlega!!!
Ummæli