Einkasonurinn er að uppgötva að kynin eru ekki eins. Hann hefur á hreinu hver er með "sprella" og hver er það ekki. Hann hefur hinsvegar nokkrar áhyggjur af því að móðir hans sé ekki með sprella og bað um að fá að sjá hvað hún væri eiginlega með. Móðir hans var hins vega ekki eins hrifinn af því.
Kristófer Óli: Mamma, þú ekki með sprella, má ég sjá?
Mamma: Ég held ekki. Finnst þér að ég ætti að kaupa mér svoleiðis, í Bónus?
Kristófer Óli: Bara kaupa mat í Bónus. (Frekar hneykslaður en hugsar sig svo aðeins um).
Kristófer Óli: Kannski í Byko?
Kristófer Óli: Mamma, þú ekki með sprella, má ég sjá?
Mamma: Ég held ekki. Finnst þér að ég ætti að kaupa mér svoleiðis, í Bónus?
Kristófer Óli: Bara kaupa mat í Bónus. (Frekar hneykslaður en hugsar sig svo aðeins um).
Kristófer Óli: Kannski í Byko?
Ummæli