Fór í fyrsta skipti á ævinni upp Esjuna í gær. Vá hvað það var erfitt og vá hvað það var gaman. Ég komst ekki alla leið en það verður bara seinna. Önnur ferð plönuð í næstu viku.
Uppfært: Bætti við mynd en er ekki ennþá búinn að fara aftur. Stefni á að gera það þegar ég er kominn í sumarfrí um miðjan júlí.
Ummæli
LBK