Fjölskyldan keypti nýtt rúm í dag og var það handa erfðaprinsinum. Hann er í þessum skrifðum orðum að sofna í fyrsta skipti í nýju rúmmi og í fyrsta skipti í herberginu sínu. Það verður spennandi að sjá hvernig það gengur í nótt.
Var búin að skrifa langa færslu hérna en í klaufaskap mínum strokaði ég það allt út. Þetta verður því að duga að sinni.
Var búin að skrifa langa færslu hérna en í klaufaskap mínum strokaði ég það allt út. Þetta verður því að duga að sinni.
Ummæli