Þessi vika er aðeins rólegri heldur en sú síðasta og ég er búinn að vera heima hjá mér að kvöldi til þrjá daga í röð og það er bara nokkuð næs.
Í kvöld kemur Stekkjastaur í bæinn og einkasonurinn bíður spenntur eftir honum þó svo að hann sé ekki alveg 100% á þessu. Heldur t.d. að jólin komi þegar jólasveinninn kemur og hann er nú kannski ekki alveg viss um hvað þessi jól eru eiginlega en veit þó að þau hafa eitthvað með pakka að gera og jólanammi og jólaskraut og piparkökur.
Í kvöld kemur Stekkjastaur í bæinn og einkasonurinn bíður spenntur eftir honum þó svo að hann sé ekki alveg 100% á þessu. Heldur t.d. að jólin komi þegar jólasveinninn kemur og hann er nú kannski ekki alveg viss um hvað þessi jól eru eiginlega en veit þó að þau hafa eitthvað með pakka að gera og jólanammi og jólaskraut og piparkökur.
Ummæli
Bergrún
Sigurborg