Fara í aðalinnihald

Færslur

Sýnir færslur frá 2011

Uppfærsla?

Hvernig væri að koma smá lífi aftur í þetta blögg? Datt það í hug eftir verstu veikindahelgi í manna minnum og það þurfti auðvitað að vera fyrsta helgi sumarsins með góðu veðri og það hvítasunnuhelgin. Jæja, það koma dagar eftir þennan dag og helgarnar eiga eftir að verða fleiri í sumar. En núna er best að fara að sofa. Aldrei að vita hvað gerist á morgun.