Dagur 1
Jæja þá er maður loksins dottin ofaní sömu gryfju og allir aðrir Íslendingar. Ég er nefnilega byrjuð að "blögga" eins og það heitir á góðri íslensku. Þetta er bara prufa en við skulum sjá hvernig gengur næstu daga, hvort að ég gefist alveg upp eða hvað?